Skólabyrjun í haust

Skólabyrjun í haust

Um leið og við viljum þakka fyrir veturinn minnum við á að skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst. Stefnt verður að því að fara í árlegu útileguna okkar 26. – 27. ágúst.

Skóladagatal næsta árs: 

https://www.thjorsarskoli.is/index.php/skoladagatal

Munið eftir sumarlestrinum. Hafið það gott í sumar.

Kær kveðja starfsfólk skólans.