Skólabílar

Skólabílar

Akstur fer vel af stað,  okkur langar að minna á reglurnar.

  1. Foreldra þarf að láta bílstjóra vita þegar börn eru veik eða í leyfi
  2. Ef óskað er eftir að börnin fara annað en heim, þurfa foreldrar að athuga hvort pláss sé í skólabílinn, sumir bílanna er þéttsettir, og láta síðan skólann vita. Ef börnin er boðin í afmæli þarf sá sem bíður í afmælin að byrja að athuga hvort pláss sé í skólabílnum og láta síðan skólann vita.

Athugið að bílinn hjá Hannes er fullur á fimmtudögum kl. 15:15