Skógarferð – Listir

Skógarferð - Listir

2
Föstudaginn 19. apríl fórum við í dásamlegri vorblíðu í skóginn okkar. Þemað í þetta sinn var „listir“. Nemendur bjuggu til myndir og listaverk úr efnivið skógarins í aldursskiptum hópum og elstu nemendum leikskólans var boðið með okkur.  Margar skemmtilegar myndir úr ferðinni eru komnar inn á myndasameignina.