Skógarferð 26 maí

Skógarferð 26 maí


Þema ferðarinnar var útivist og hreyfing. Þegar komið var inn í skóg tóku allir nemendur þátt í skógarhlaupinu. Nemendur í 5.-7. bekk hlupu 5 km yngri nemendur hlupu 2 km en sumir hlupu talsvert meira þar sem áhuginn var svo mikill. Eftir hlaupið var síðan borðað nesti og síðan var farið að sulla í ánni. Fleiri myndir eru undir myndaflipanum hér til hliðar.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]