Skíðaferð

Skíðaferð

Fimmtudaginn 10. febrúar fórum við með nemendum á skíði í Bláfjöll. Við vorum heppin með veður og gleði einkenndi hópinn. Allir fóru á skíði, sumir í fyrsta skipti og voru því margir sigrar unnir þennan dag.

   

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]