Skíðaferð

Skíðaferð

Fimmtudaginn 10. febrúar fórum við með nemendum á skíði í Bláfjöll. Við vorum heppin með veður og gleði einkenndi hópinn. Allir fóru á skíði, sumir í fyrsta skipti og voru því margir sigrar unnir þennan dag.