Skáld í skólum

Skáld í skólum

1

Miðvikudaginn 29. október fórum við í Flúðaskóla til þess að sjá bókmenntakynninguna – Skáld í skólum sem er á vegum Höfundamiðstöðvar Rithöfundasambands Íslands. Með lifandi sýnidæmum spjölluðu Vilhelm Anton og Kristín Svava við nemendur um það hvernig við getum leikið okkur með tungumálið og heiminn í kringum okkur.  Þetta féll vel í kramið hjá nemendum og allir voru kátir og glaðir að sýningu lokinni.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]