Skáld í skólum

Skáld í skólum

Í október fengum við heimsókn í skólann. „Hávísindalegar og trylltar tilraunir“. Linda Ólafsdóttir, teiknari og barnabókahöfundur og Vilhelm Anton Jónsson, leikari, söngvari og barnabókahöfundur komu til okkar með líflega kynningu á sögugerð þar sem ýmindunaraflið fékk að njóta sín.

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]