Skáld í skóla

Skáld í skóla

Föstudaginn 22. október fengum við til okkar góða gesti. Þau Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Sverrir Norland kynntu sig og verk sín og fengu síðan nemendur til að búa til ævintýralega sögu með sér. Nemendur voru hugmyndaríkir og tóku virkan þátt. Frábær skemmtun.