Skákmót skólans

Skákmót skólans

Skákmót skólans fór fram í vikunni. Lilja stýrði því með sóma og veitti hún heimagerða verðlaunagripi fyrir 3 efstu sætin á hverju aldursstigi.