Samvinna

Á dögunum komu nemendur úr 7. bekk inn til nemenda í 1.- 2. bekk sem aðstoðarkennarar. Þeir voru paraðir saman og byrjuðu á því að lesa og skrifa orð og unnu síðan saman að fleiri verkefnum. Flottir krakkar og góðar fyrirmyndir fyrir þau yngri.

Samvinna