Samvinna

Á dögunum komu nemendur úr 7. bekk inn til nemenda í 1.- 2. bekk sem aðstoðarkennarar. Þeir voru paraðir saman og byrjuðu á því að lesa og skrifa orð og unnu síðan saman að fleiri verkefnum. Flottir krakkar og góðar fyrirmyndir fyrir þau yngri.

Samvinna

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]