Rusladagur

Rusladagur

Miðvikudaginn 10.apríl fóru nemendur í heimsókn á gámasvæðið. Þar tók Þórdís Bjarnadóttir vel á móti okkur með fræðslu og leikjum. Nemendur fengu líka að skoða nýja moltutækið. Fróðleg og skemmtileg ferð sem okkur langar að hafa árlega.