Réttir

Réttað verður í Skaftsholtsréttum og Reyjaréttum í lok vikunnar , við erum að vinna með réttaþema í þessari viku. Minni á að það er ekki skóli á föstudaginn.