Páskar

Síðasta daginn fyrir páskafrí horfðum við saman á upptöku af árshátíðinni okkar. Síðan fór  af stað hinn hefðbundni páskaleikur. Vegna veðurs voru miðar með nöfnum barnanna faldir víða um skólann. Þegar þau fundu páskamiðann sinn skiluðu þau  honum inn og fengu lítið páskaegg.

Nú er skólastarfið komið vel af stað eftir páskafrí.