Pappírsgerð

Pappírsgerð

Á stöðvavinnu í nóvember vorum við að endurvinna og búa til pappír úr afgöngum. Nemendur lærðu grunntækni í pappírsgerð: rífa niður gömul blöð, bleyta þau, tæta og móta þau í gjafakort.    

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]