Öðruvísi dagar

Öðruvísi dagar

Í október vorum við í tvígang með öðruvísi daga. Annars vegar var það dagur valinn af nemendafélagi skólans: Öðruvísi þú. Allir voru hvattir til að koma klæddir öfugt við það kyn sem þau skilgreina sig vera. Hins vegar tókum við í skólanum þátt í bleikum degi, sýndum samstöðu í baráttunni gegna krabbameini.