Jól í skókassa 2014

Jól í skókassa 2014

Árlega tökum við þátt í verkefninu „ Jól í skókassa“ sem við tengjum við nám í sjálfbærni. Allir nemendur útbúa einn kassa og eru áhugasamir og leggja sig fram við að safna í kassana, pakka þeim inn og gera þá fína. Nemendur í 1.-2.bekk fengu aðstoð frá nemendum í 5.-6. bekk við að pakka inn kössunum  sínum.