Náttfatadagur

Náttfatadagur

Nú er afmælisár skólans og að því tilefni var ákveðið að hafa öðruvísi dag einu sinni í mánuði. Krakkarnir koma sjálfir með hugmyndir að uppbroti og þennan mánuðinn var náttfatadagur fyrir valinu.