Náttfatadagur

Náttfatadagur

Nú er afmælisár skólans og að því tilefni var ákveðið að hafa öðruvísi dag einu sinni í mánuði. Krakkarnir koma sjálfir með hugmyndir að uppbroti og þennan mánuðinn var náttfatadagur fyrir valinu.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]