Myndmennt og tölvur

Myndmennt og tölvur

Nemendur í 4. bekk unnu verkefni um bóndabæi í myndmennt á haustönn. Reglulega í vinnunni voru teknar myndir af verkunum og þær síðan notaðar til að setja saman í myndband í tölvukennslu. Það er Bente Hansen sem hefur samþætt verkefnin með nemendum og má sjá afraksturinn með því að velja viðkomandi slóð á verkefni hvers nemanda fyrir sig. 
Bergsveinn

Einar Ágúst

Einar Kári

Sigurður