Myndasamkeppni

Myndasamkeppni

Í tilefni að vinavikunni í skólanum var sett af stað myndasamkeppni í 1.-7.bekk. Hér má sjá þær myndir sem komust í úrslit, en þær eru nú til sýnis í skólanum. Ein mynd verður valin af yngra stigi og ein af því eldra og úrslit verða tilkynnt í næstu viku.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]