Lyftan vígð

Lyftan vígð

Föstudaginn 10. nóvember var nýja lyftan í skólanum formlega vígð. Það var yngsti og elsti nemandinn í skólanum sem klipptu á borða og síðan fengu nemendur að prófa lyftuna. Á sama tíma færði Hákon Páll skólanum sleðasög í tilefni afmælis fyrirtækis hans, Selásbygginga og afmæli skólans. Sögin á eftir að koma sér vel í skólastarfi og færum við honum kærar þakkir fyrir.