Lögreglan – Fræðsla

Lögreglan - Fræðsla

Á dögunum fengu nemendur í 1.-2.bekk góða gesti, tvo lögreglumenn frá Selfossi. Þeir kynntu starf sitt, fræddu nemendur um mikilvægi þess að nota bílbelti og hjálma. Þeir gáfu sér góðan tíma til að svara hinum ýmsu spurningum nemenda og sýndu þeim lögreglubíl.