Grunnskólakeppni Lífshlaupsins er nú lokið og endaði Þjórsárskóli í 6.sæti eins og hægt er að sjá á heimasíðunni; www.isi.is
Gaman var að taka þátt í þessari keppni og stefnum við á að gera enn betur á næsta ári.