Lífshlaupið

Lífshlaupið

Á dögunum var veitt viðurkenning fyrir Lífshlaupið og fengu þeir nemendur sem höfðu hreyft sig mest flugdreka í verðlaun. Mjög góð þátttaka var hjá nemendum í 1.-4.bekk.

Það var Freyr Leó í 2.bekk og Agnes Día í 3.bekk sem hlutu viðurkenninguna í ár en þau hreyfðu sig samtals í meira en 2000 mínútur.