Lestrarátak í skólanum

Lestrarátak í skólanum

Síðustu þrjár vikurnar var lestrarátak í skólanum. Yngsta stigið tók þátt í popplestri og eldra stigið var með lestarsprett og safnaði sér inn fyrir bekkjarkvöldi. Frábært verkefni sem skilaði sér í mikilli lestrargleði.