Kennaraþing

Kennaraþing

Í síðustu viku var Haustþing Kennarafélag Suðurlands, sem þetta árið var haldið á Flúðum.

Opnunarfyrirlesturinn var með Bergi Ebba um þróun tækninnar og áhrif hennar á samfélagið. Síðan fóru kennararar á hin ýmsu fræðsluerindi sem þeir munu síðan nýta sér í starfi.