Jólahringekja

Jólahringekja

Fimmtudaginn 8.desember vorum við með jólahringekju allan daginn. Nemendur unnu föndurverkefni í aldursblönduðum hópum.