Jólaferð í skóginn

Jólaferð í skóginn

Á föstudaginn fórum við í árlegu jólaferðina okkar í skóginn. Við hittum þar Hurðaskellir og Stekkjastaur og dönsuðum með þeim í kringum jólatré. Þá voru unnin jólaverkefni á stöðvum og efniviði var safnað fyrir jólahringekju. Allir fengu síðan heitt kakó og lummur.