Jól í skókassa 2014

Jól í skókassa 2014

 

Í lok október ætlum við að vinna verkefni um jól í skókassa, eins og undanfarin ár. Það væri gott að fara að huga að skókössum. Ef þið eigið kassa væri gott að fá þá í skólann sem fyrst. Það gefur okkur tækifæri til þess að skreyta kassana.

Upplýsingar um verkefnið er að finna á þessari vefsíðu:  http://www.kfum.is/category/aeskulydsstarf/skokassar/