Innkaupalisti fyrir næsta skólaár

Innkaupalisti fyrir næsta skólaár

Skólaárið 2010-2011.

Innkaupalisti fyrir 1.-2. bekk.
2 x A4 stílabækur, sögubókin mín, Teygjumappa fyrir heimanám, Plast/teygjumappa fyrir ensku. Í pennaveskinu þarf að vera allan veturinn: 2 blýantar, gott strokleður, yddari, trélitir, límstifti og reglustika. Munið að merkja allt.  

Innkaupalisti fyrir 3.-4. bekk.
2 x A4 stílabækur (ekki gorma), 2 x litlar stílabækur (ekki gorma), Plast/teygjumappa fyrir ensku. Í pennaveskinu þarf að vera allan veturinn: 2 blýantar, gott strokleður, yddari, trélitir, límstifti og reglustika. Munið að merkja allt. 

Innkaupalisti fyrir 5.-7. bekk.
2 x A4 reikningsbækur,  1 x A4 stílabók með gormum, 1 x glósubók,  2 xA4 stílabækur (ekki gorma),  3 xA5 stílabækur,  1 harðspjaldamappa.
Í pennaveskinu þarf að vera allan veturinn: blýantur, strokleður, reglustika, trélitir, hringfari, gráðubogi, pennar, vasareiknir með % og kvaðrarót.

Munið að oft er hægt að fullnýta bækur og hluti frá síðasta vetri.