Sævar Helgi Bragason sem er m.a. bókahöfundur og ritstjóri stjörnufræðivefsins, kom í skólann þriðjudaginn 20. febrúar með skemmtilega fræðslu um Himingeiminn. Nemendur voru virkir þátttakendur og spurðu margra spurninga. Kynnti hann t.d. fyrir þeim forritið Stellarium. Heimsókn hafs hefur ýtt undir enn frekari áhuga á stjörnufræði.

Ekki skóli í dag vegna veðurs.

Sagan af Reynistaðarbræðrum hefur verið þjóðinni umhugsunarefni í tæp 240 ár. Sögunnar er getið í námsefni 5. bekkjar og við ákváðum að fræðast betur um atburðinn. Í u.þ.b. þrjár vikur í haust fór íslenskukennslan fram í gegnum þessa sögu.

  

 

Skólaakstur  og kennsla fellur niður vegna veðurs í dag 14. febrúar.

 

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Hlökkum til að sjá ykkur 4. janúar

Bestu kveðjur,  starfsfólk í Þjórsárskóla