Hjóladagur

Hjóladagur

hjoladagurHjóladagurinn tókst vel. Það var gott veður þrátt fyrir slæma spá. Hver námshópur fór sína vegalengd með einhverjum breytingum sem hentuðu í þetta skipti. Nemendur stóðu sig vel og réðu við sína leið. Yngstu voru í og við hverfið á meðan þau elstu fóru Steinsholtshringinn. Svo voru margar leiðir þar á milli í vegalengd.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]