Hjóladagur 2011

Hjóladagur 2011

7. september 2011

Miðvikudaginn 7. september var hinn árlegi hjóladagur í Þjórsárskóla. Nemendur komu með hjólin sín og hjálmana í skólann og farið var í hjólaferð. 1.- 3. bekkur hjólaði upp að Geldingarholti, 4. – 5. bekkur Skaftholthringur og 6.- 7. fór upp Löngudælarholt, yfir Kálfá og hringinn. Dagurinn gekk mjög vel. Nemendur fóru vel eftir fyrirmælum og voru mjög duglegir.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]