Hjóladagur

Hjóladagur

Miðvikudaginn 13.september komu allir með hjól og hjálma í skólann. Nemendur hjóluðu eftir aldri og getu og þeir sem fóru lengst 10 km.