Hjálmar frá Eimskip og Kiwanis

Hjálmar frá Eimskip og Kiwanis


Nemendur í 1. bekk fengu sumargjöf sem innihélt hjálm, bolta, buff og endurskinsmerki.

Skólahjúkrunarfræðingur kom síðan í heimsókn og fór yfir hjálmanotkun og öryggisreglur.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]