Hjálmar frá Eimskip og Kiwanis

Hjálmar frá Eimskip og Kiwanis


Nemendur í 1. bekk fengu sumargjöf sem innihélt hjálm, bolta, buff og endurskinsmerki.

Skólahjúkrunarfræðingur kom síðan í heimsókn og fór yfir hjálmanotkun og öryggisreglur.