Heimsóknir frá tónlistarskólanum

Heimsóknir frá tónlistarskólanum

Í vetur hafa nemendur í 1.-2.bekk fengið heimsóknir frá tónlistarskólanum. Kynnt voru fyrir þeim hin ýmsu hljóðfæri á skemmtilegan hátt.