Heilsueflandi skóli

Heilsueflandi skóli

 Mig langar að benda ykkur á þetta skemmtilega jóladagatal Samanhópsins með tillögum að samverustundum fyrir fjölskylduna á hverjum degi í desember, eitthvað nýtt á hverjum degi.

http://samanhopurinn.is/

 

Þetta er tilvalin hugmynd til að benda foreldrum á, en á þessari síðu er einnig að finna fróðleik og hvatningu til foreldra.

 

Kveðja Bente