Hattadagur 17. apríl

Hattadagur 17. apríl

1
Í tilefni afmælisárs skólans ætlum við að hafa „öðruvísi daga“ annað slagið. Við byrjuðum á hattadegi miðvikudaginn 17. apríl. Þá mættu allir með hatta og sumir höfðu meira að segja lagt mikla vinnu í að búa þá til.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]