Grænn dagur

Grænn dagur

Á morgun föstudaginn 31. okt. er grænn dagur í skólanum og allir eiga að klæðast einhverju grænu. Gerður Magnúsdóttir kemur frá Landvernd og tekur okkur út. Við vonumst svo til að fá Grænfánann í sjötta sinn í kjölfarið.