Gleðilega páska

Gleðilega páska

Leifur DarriÍ dag var bíósýning á upptökunni frá árshátíðinni. Við poppuðum og blönduðum djús og nutum veitinga í salnum yfir sýningunni. Það er alltaf skemmtilegt fyrir krakkana að fá að horfa á sýninguna líka. Við bjóðum ykkur að kaupa dvd disk með upptöku frá árshátíðinni. Hafið samband við skólann ef þið viljið eintak. Á myndinni er Leifur Darri með páskaunga sem voru búnir til úr könglum úr skóginum. Gleðilega páska.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]