Gleðilega páska

Gleðilega páska

Í dag var síðasti dagurinn fyrir páskafrí. Þá fórum við í páskaeggjaleit á skólalóðinni í dásamlegu veðri.

Gleðilega páska. Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 19.apríl.