Gjöf til skólans

Gjöf til skólans

Lionsklúbburinn Dynkur færði Þjórsárskóla á dögunum styrk að upphæð 250.000. Við erum afskaplega þakklát fyrir þetta framlag sem verður nýtt í þágu nemenda.