Gjöf foreldrafélagsins

Gjöf foreldrafélagsins

ribsberForeldrafélag Þjórsárskóla kom færandi hendi með 10 ribsberjarunna. Gjöfin er í tilefni þess að skólinn fékk verðlaun sem Varðliðar umhverfisins.  Okkur hefur lengi langað að planta berjarunnum við skólann og er það sérstaklega ánæglegt að það hefur nú verið gert. Það voru nemendur úr 4., 5. og 6.  bekk sem hjálpuðu  við að setja runnana niður. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir gjöfina.