Fyrirhuguð skíðaferð og vikan framundan

Fyrirhuguð skíðaferð og vikan framundan

Þriðjudagur 1.febrúar – Brautarholtssund. Tónlistarskóli Árnesinga með kynningu fyrir 1.-2.bekk.

Miðvikudagur 2. febrúar – Leiklistarlota byrjar. Halla Guðmundsdóttir kennir leiklist.

Fimmtudagur 3. febrúar – Skólahópur Leikholts kemur í skólann.

Þriðjudaginn 8. febrúar stefnum við að því að fara í skíðaferð í Bláfjöll. Farið verður með allan skólann snemma morguns og komið heim við lok skóladags. Nánari upplýsingar verða sendar heim í tölvupósti við lok vikunnar.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]