Fótboltaspilið

Fótboltaspilið

Nú erum við búin að bæta aðstöðu nemenda á sameiginlegu innisvæði. Gott borðtennisborð er á svæði nemenda, sófi og tímarit til þess að skoða. Nýlega var keypt fótboltaspil þar sem 4 geta spilað í einu og hefur það vakið mikla lukku meðal allra nemenda.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]