Form frá 1.-2.bekk

Form frá 1.-2.bekk

FormVið í 1. og 2. bekk erum að læra um form í stærðfræði.  Við fórum út og fundum fullt af húsum sem eru með ýmis konar form.  Svo tíndum við laufblöð og okkur var skipt í hópa.  Hóparnir fundu út ýmis konar mynstur með laufin.  Mynstrin voru misjöfn, stórt , lítið, stórt,lítið eða flokkað eftir lit.  Endilega skoðið myndirnar af okkur.  Bestu kveðjur, Krakkarnir í 1. og 2. bekk

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]