Foreldraviðtöl og kennaraþing

Foreldraviðtöl og kennaraþing

Minni ykkur á að kennaraþing haustsins er eftir hádegi á fimmtudaginn og allan föstudaginn.

Nemendur eru keyrðir heim kl. 11:55 á fimmtudaginn og það er ekki skóli á föstudaginn.

Foreldraviðtöl verða á mánudaginn, nemendur í 2.-7.bekk koma með foreldrum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum.