Foreldraviðtöl miðvikudaginn 19. janúar

Foreldraviðtöl miðvikudaginn 19. janúar

Miðvikudaginn 19. janúar verða foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur koma með foreldrum sínum í viðtöl til umsjónarkennara. Við biðjum fólk að huga vel að sóttvörnum, vera með grímu og nota spritt. Þá minnum við á að hægt er að semja við kennara um að fá símaviðtal ef það hentar betur.

 

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]