Foreldrafélag
Í stjórn foreldrafélagsins sitja fimm aðalmenn og tveir varamenn. Lög foreldrafélagsins og frekari upplýsingar eru undir flipum á heimasíðu skólans. Í stjórn foreldrafélagsins eru fimm stjórnarmenn úr hópi foreldra barna í skólanum. Stjórnin er formaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnendur.
Foreldrarfélagsstjórn 2024-2025
Ásta Björg Nathanaelsdóttir, formaður og ritari
Björn Hrannar Björnsson, gjaldkeri
Andrea Sif Snæbjörnsdóttir, Hrönn Brandsdóttir og Herczeg Sára meðstjórnendur
Varamenn eru Karen Kristjana Erntdóttir og Sigfús Harðarson.
Fundur 8. nóv
Fundur 8. feb. 2018
Fundur 23.apr. 2018
Fundur 26. sep.2018
Aðalfundur 11. okt. 2018
Foreldrafélag aðalfundargerð 2018
- fundur 5. nóvember 2018
- Fundur foreldrafélagsins 5.nóv 2018
- fundur 12. maí 2019
Aðalfundur 24. sep. 2019
Aðalfundur foreldrafélagið 2019
Fundargerð 21.okt.2019
Aðalfundur foreldrafélagið 9. nóv. 2021