Foreldradagur og sýning

Foreldradagur og sýning

Á mánudag er sýning afrakstri þemavinnunnar um réttir. Sýningin stendur allan daginn á meðan foreldrar og nemendur koma í viðtöl hjá umsjonarkennara. Þennan dag er 6.-7. bekkur með fjáröflun fyrir vorferðir og selja köku og kaffi á 200 kr. Allir eru velkomnir í skólann til að skoða verk nemenda.

Hafðu samband við okkur

Þjórsárskóli Árnesi, 804 Selfoss
Sími: 486-6000
Kennitala: 540602-4410
Netfang: Skolastjori@thjorsarsarskoli.is

    [recaptcha]