Samstarf Þjórsárskóla er mikið við skóla sem sinna nemendum fyrir og eftir skólagöngu í Þjórsárskóla. Leikholt sinnir nemendum á leikskólaaldri og Flúðaskóli tekur við nemendum á unglingastigi. Samstarf við skólanna byggir á því að auðvelda flæði nemenda á milli skólastiganna. Með það í huga eru heimsóknir nemenda skipulagðar milli skólanna...